Beint í efni

Verum ástfangin af lífinu

Verum ástfangin af lífinu
Höfundur
Þorgrímur Þráinsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur,
 Unglingabækur

Um bókina

Bók fyrir ungt fólk (og kannski áhugasama foreldra), stútfull af hvatningu og ráðum til að verða sinnar eigin gæfu smiður – meðal annars er fjallað um samskipti við vini og fjölskyldu, mikilvægi hreyfingar, töfra markmiðasetningar, hvernig á að rækta hæfileika sína, baráttuna við kvíða og hvernig ÞÚ getur orðið betri manneskja.

Árið 2022 kom út vinnubók með sama titli.

Úr bókinni

Verum ástfangin af lífinu dæmi

Fleira eftir sama höfund

Hjálp, Keikó! Hjálp!

Lesa meira

Hlæjandi refur: sagan um Úlfhildi og indíánastrákinn sem flúði til Íslands

Lesa meira

Spor í myrkri

Lesa meira

Amó Amas

Lesa meira

Þriðji ísbjörninn

Lesa meira

Fjögur í rusli

Lesa meira

Ertu Guð, afi?

Lesa meira

Henrí og hetjurnar

Lesa meira