Beint í efni

Vinabókin

Vinabókin
Höfundar
Jóna Valborg Árnadóttir,
 Elsa Nielsen
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Barnabækur

Myndir Elsa Nielsen

Um bókina

Sóla vildi óska að hún ætti vin til að tala við og gera eitthvað skemmtilegt með. Pabba finnst hún vera svo lítil. Þegar Sóla kynnist hinum dularfulla Skorra hefur það ófyrirséðar afleiðingar og pabbi sér stelpuna sína í nýju ljósi.

Vinabókin er sjálfstætt framhald Brosbókarinnar og Knúsbókarinnar sem mörg börn þekkja.

Kennsluefni sem fylgir bókinni má nálgast hér.

Úr bókinni

Lengi vel hélt Sóla samt að hún héti Pína Pons, því pabbi kallaði hana það iðulega. Sérstaklega þegar mikið lá við.

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira

Systkinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira