Beint í efni

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I

Byggð bernsku minnar : Ævisaga Tómasar Þorvaldssonar I
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Setberg
Staður
Reykjavík
Ár
1986
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

Í minningum Tómasar Þorvaldssonar er ýtarlega sagt frá mannlífi og menningu, sem nú heyrir fortíðinni til; tímum, sem eru liðnir og koma ekki aftur. Tómas gerðist kornungur sjómaður, kynntist áraskipum í bernsku og var sem unglingur á trillu, þegar vélar höfðu verið settar í opnu bátana. Hann tók þátt í verkalýsðbaráttu á tímum kreppu og allsleysis, en varð síðar útgerðarmaður og settist þá hinum megin við samningaborðið. Með þátttöku sinni í björgunarstarfi og slysavörnum vann hann ötullega að því að bæta aðstöðu og öryggi sjómanna, og hann hefur ferðast um heiminn þveran og endilangan til að selja fiskafurðir okkar á sem hagstæðustu verði. ,,Leið mín hefur legið frá gamla Íslandi til hins nýja, segir Tómas á einum stað í þessari bók, ,,frá kröppum kjörum til allsnægta; frá þrotlausu striti til þæginda og tækni nútímans.

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira