Beint í efni

Drauganet

Drauganet
Höfundur
Bergsveinn Birgisson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2011
Flokkur
Ljóð

Kjartan Hallur myndskreytir.

Úr bókinni


Heilagt

aldrei fann ég helgidóm lífsins
nema í því lága og ómerkilega
fölskvalausa trú og von
eins og mussumaðurinn messar
yfir metta og velklædda
fann ég hjá dópistum
sem höfðu snúið við blaðinu
ærlegan hetjuskap
í krabbameinsveiku barni
fegurstu draumana
hjá þeim brotnu og utanveltu
sanna félagskennd og bræðralag
eins og talað er um í terlínræðum
fann ég á gömlum netabát undir jökli
við angan af grút og svita
þegar við drógum upp trossurnar um miðja nótt
þreyttir, glaðir, á leið í frí

(s. 58)

 

Fleira eftir sama höfund

Paarungszeit

Lesa meira

Svar við bréfi Helgu (hljóðbók)

Lesa meira
kolbeinsey

Kolbeinsey

Flóttin frá siðmenningunni verður sífellt flóknari og að lokum er stefnan tekin mót nyrstu eyju Íslands - Kolbeinsey
Lesa meira

Leitin að svarta víkingnum

Lesa meira

Geirmundar saga heljarskinns: íslenzkt fornrit

Lesa meira

Lifandilífslækur

Lesa meira

Et landskab er aldrig tåbelig

Lesa meira

Risposta a una lettera di Helga

Lesa meira

Die Landschaft hat immer recht

Lesa meira