Úr Draumljóð um vetur:
Dægurlag
Höldum niður á hafsbotn
skoðum skrímsli
og gullkistur
krossfisk og krabba
hákarl og humar
flyðrur og froskmenn
og tundurdufl
dýpra dýpra
við lifum þó
í gulum kafbát
í grænum sjó!
Úr Draumljóð um vetur:
Dægurlag
Höldum niður á hafsbotn
skoðum skrímsli
og gullkistur
krossfisk og krabba
hákarl og humar
flyðrur og froskmenn
og tundurdufl
dýpra dýpra
við lifum þó
í gulum kafbát
í grænum sjó!