Beint í efni

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1993
Flokkur
Ævisögur og endurminningar

Af bókarkápu:

,,Gamanmál eru nauðsynleg, en að baki þeim býr alvara lífs og dauða, segir Eiríkur Kristófersson skipherra á einum stað í þessari fjörugu og óvenjulegu viðtalsbók. Eiríkur er orðinn 101 árs, en er enn hress í bragði og lætur engan bilbug á sér finna. Hann er tvímælalaust einn merkasti sjógarpur á þessari öld. Fjórtán ára gamall gerðist hann skútukarl, nam síðan í Stýrimannaskólanum, var farmaður um skeið, en starfaði síðan hjá Landhelgisgæslunni frá upphafi. Í þorskastríðinu fyrsta varð hann þjóðhetja vegna vasklegrar framgöngu sinnar í viðureign við breska sjóherinn.

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira

Björtu hliðarnar : Sigurjóna Jakobsdóttir ekkja Þorsteins M. Jónssonar segir frá

Lesa meira