Jump to content
íslenska

Bæjarleið (Into Town)

Bæjarleið (Into Town)
Author
Ari Trausti Guðmundsson
Publisher
Uppheimar
Place
Akranes
Year
2013
Category
Poetry

Úr Bæjarleið:
Á sólarhelgum sumarsins er setið við torgið með gullveig í glasi eða nýlagað latté frá Kostaríka, kannski blávatn úr flösku. Gestum finnst þeir vera annars staðar en hér. Með myndavélar á lofti.

Fyrir mér spanna hljómar kirkjuklukknanna sömu áttundir og fyrr, mislitar dúfur flögra enn yfir götur, ryðblóm dafna áveðurs og slorið bragðast flugunum.

Mig grunar engu að síður að bærinn sé nýr sem hugarafl.

(33)

 

 

More from this author

Eyjafjallajökull : Der ungezähmte Vulkan (Eyjafjallajökull : Grandeur of Nature)

Read more

Landið sem aldrei sefur (The land that never sleeps)

Read more

Sálumessa (Requiem profundis)

Read more

Vegalínur (Road-Lines)

Read more

Leiðin að heiman (The Road from Home)

Read more

Krókaleiðir (Detours)

Read more

Land þagnarinnar (Land of Silence)

Read more

Borgarlínur (City-Lines)

Read more

Landið sem aldrei sefur (The land that never sleeps)

Read more