Útgefin í endurskoðaðri útgáfu, með nýjum inngangi Hannesar, árið 2000 af Máli og menningu, Reykjavík.
Úrval ljóða eftir skáldin Sigurð Sigurðsson frá Arnarholti, 1879-1939; Jóhann Sigurjónsson, 1880-1919; Jóhann Gunnar Sigurðsson, 1882-1906; og Jónas Guðlaugsson, 1887-1916.
Hannes valdi ljóðin og gaf út.