Beint í efni

Frelsi

Frelsi
Höfundur
Linda Vilhjálmsdóttir
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

við höfum grafið upp
frændgarðinn eins og hann leggur sig
rakið skyldleikatengsl sjö liði aftur í ættir
og skrásett allt klabbið til að koma í veg fyrir spillingu

þá er einungis eftir
að fella þau tré sem varpa skugga á pallinn
og stilla upp á nýtt með gagnsæjum garðhúsgögnum
og þeim ágætu mönnum sem hafa velþóknun á okkur

~

skilaboð okkar
til umheimsins eru skýr

þó að lóðin sé skráð á krakkana
er okkur eftir sem áður
frjálst að framselja moldina

(28-9)

Fleira eftir sama höfund

Fellibylurinn Gloría

Lesa meira

Hótel Hekla

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Ljóð í Treasures of Icelandic Verse

Lesa meira

Bláþráður

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty: Icelandic Nature Poetry

Lesa meira

Alle schönen Worte

Lesa meira

Frostfiðrildin

Lesa meira