Beint í efni

Fréttir

  • Bækur

    Ekkert nýtt í bili

    Vegna óviðráðanlegra aðstæðna er efni á Bókmenntavefnum ekki uppfært eins og er.
  • Andrej Kúrkov

    Andrej Kúrkov hlýtur Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness

    Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov kemur til Íslands til þess að veita Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku þann 7. september næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhendir verðlaunin sem nú verða veitt í þriðja sinn. 
  • Þetta veit ég / þetta ímynda ég mér

    Þetta veit ég / Þetta ímynda ég mér

    Miðvikudaginn 31. ágúst kl. 19 verður alþjóðleg ljóðadagskrá í Norræna húsinu með skáldum frá Íslandi, Finnlandi, Svíþjóð og Mexíkó. Um leið kemur út ljóðakver með ljóðum þessara skálda.
  • Samkeppni um jólasögu Borgarbókasafns og Bókmenntaborgar 2022

    Við óskum eftir umsóknum frá rit- og myndhöfundum fyrir jólasögu Borgarbókasafnsins og Bókmenntaborgarinnar 2022. Skilafrestur er 5. ágúst.
  • Þýskur gestahöfundur í Reykjavík

  • Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022

    Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu og Ótemjur.
  • Gestahöfundur frá Bókmenntaborginni Melbourne

    Ástralski rithöfundurinn Ronnie Scott verður gestahöfundur Bókmenntaborgarinnar í september. Í Reykjavík hyggst hann vinna að skáldsögu sem hverfist um götulist og hinsegin sögu.
  • Tilnefnt til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

    Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og ungmennabók, myndlýsingar og þýðingu.