Beint í efni

Fuglaþrugl og naflakrafl

Fuglaþrugl og naflakrafl
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Barnabækur

Um Fuglaþrugl og naflakrafl

Ljóð: Þórarinn Eldjárn

Myndir: Sigrún Eldjárn.

Fuglaþrugl og naflakrafl geymir 21 nýtt og fjögurt ljóð um allt milli himins og jarðar: Ýmiss konar fugla og fuglahræðu; hesta, hunda, sjóræningja og svín; afa og ömmu, riddara, ljón og dreka – að ógleymdu sjálfu naflakuskinu sem ekkert skáld hefur áður gefið gaum.

Úr Fuglaþrugli og naflakrafli

Sjónræni sjóræninginn
sá brosir aldeilis
alveg allan hringinn –
NEI, EKKI BEINLÍNIS!

Hann er mest að hugsa‘ um
hvernig hann lítur út
í bláum pokabuxum
með bleikan hálsaklút.

Fleira eftir sama höfund

Flügelrauschen

Lesa meira

Le sens pris aux mots

Lesa meira

Les visiteurs du passé

Lesa meira

Rester interdit

Lesa meira

Barnasögur úr ýmsum áttum

Lesa meira

Vaknaðu, Sölvi

Lesa meira

Ása og Erla

Lesa meira

Hér liggur skáld

Lesa meira

Im Blauturm

Lesa meira