Beint í efni

Gælur, fælur og þvælur

Gælur, fælur og þvælur
Höfundar
Þórarinn Eldjárn,
 Sigrún Eldjárn
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Barnaljóðabók, ljóð eftir Þórarin Eldjárn, myndir eftir Sigrúnu Eldjárn. Geisladiskur fylgir bókinni þar sem Bára Grímsdóttir kveður kvæðin við forn íslensk rímnalög.

Úr Gælum, fælum og þvælum

Jónas litli
gagaraljóð

Í buxum, vesti, brók og skóm
barnið Jónas úti stóð.
Hlýddi á fugla, horfði á blóm,
Huldu sinni orti ljóð.

Honum fannst það heilög stund,
hugmynd spratt og til hans þaut:
Fífilbrekka gróin grund,
grösug hlíð með berjalaut ...

Fór hann upp á háan hól,
horfði á rjúpu flýja val.
Það var logn og það var sól,
þetta var í Öxnadal.

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira