Beint í efni

Holupotvoríur alls staðar!

Holupotvoríur alls staðar!
Höfundar
Hilmar Örn Óskarsson,
 Blær Guðmundsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Hávarður og Maríus eru átta ára og bestu vinir. Einn daginn ætla þeir að selja tombólur og græða haug af peningum en hitta þá Bartek sem er nýfluttur til Íslands frá Póllandi. Það gengur erfiðlega í fyrstu fyrir strákana að tala saman en þeir láta það ekki stöðva sig. Sérstaklega ekki þegar þeir uppgötva að Bartek er á leið í lífshættulegan leiðangur.

Fleira eftir sama höfund

"Brúður"

Lesa meira

Kamilla Vindmylla og leiðinn úr Esjunni

Lesa meira

Kamilla Vindmylla og unglingarnir í iðunni

Lesa meira

Kamilla Vindmylla og bullorðna fólkið

Lesa meira

"Einu sinni"

Lesa meira

"Uppvakningar"

Lesa meira

Funi og Alda falda

Lesa meira

Kamilla Vindmylla og svikamyllurnar

Lesa meira

Húsið í september

Lesa meira