Beint í efni

Hreintjarnir

Hreintjarnir
Höfundur
Einar Bragi
Útgefandi
Án útg
Staður
Reykjavík
Ár
1960
Flokkur
Ljóð

Úr Hreintjörnum:

Heim

Munblíð gegnum
minninganna
mistur skín
snauðum harða
hungurvíkin
heimbyggð mín.

Barnsins undrun
bjarta gleði
bitra sorg
glatast mér
í glaumi þínum,
glæsta borg.

Góða veröld,
gef mér aftur
gullin mín:
lífs míns horfna
ljósa vor,
ég leita þín.

Fleira eftir sama höfund

Viðtal við Hannes Sigfússon

Lesa meira

Viðtal við Jóhannes úr Kötlum

Lesa meira

Hrakfallabálkurinn : viðtöl við Plum kaupmann í Ólafsvík

Lesa meira

Eitt kvöld í júní

Lesa meira

Við ísabrot

Lesa meira

Ljóð í Antología de la poesía nórdica

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira