Beint í efni

Hugsanabókin. Sjötíu hugsanir

Hugsanabókin. Sjötíu hugsanir
Höfundur
Guðbergur Bergsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Annað

Úr Hugsanabókinni:

Stundum er sagt öðrum til lasts að það vanti í þá ekki nokkrar blaðsíður heldur heilu kaflana. Það er skárra en ef mörgum síðum og heilum köflum væri ofaukið í höfði þeirra svo þeir kæmu fram við aðra eins og doðrantar við bæklinga. Skáldið vinnur úr þögninni. Þannig hljómar þvættingur um skáldskap.

Fleira eftir sama höfund

The Swan

Lesa meira

Hafa kvennabókmenntir sérstöðu?

Lesa meira

Gagnrýni á gagnrýnina

Lesa meira

Hundurinn sem þráði að verða frægur

Lesa meira

Trúin, ástin og efinn : minningar séra Rögnvalds Finnbogasonar

Lesa meira

Guðbergur Bergsson; metsölubók

Lesa meira

Stígar

Lesa meira

Tomas Jonsson : bestseller

Lesa meira

Tómas Jónsson, metsölubók

Lesa meira