Um bókina
Í Humm vefur Linda Vilhjálmsdóttir persónulega sögu sína og bernskuminningar saman við reynslu formæðra sinna.
Úr bókinni
ég finn raddir
formæðra minna
humma í beinmergnum
humma
í kyrrþey
með sjálfum sér
eins og stelpur
konur og kerlingar
hafa hummað
ranglætið
fram af sér
frá ómunatíð