Beint í efni

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár

Íslensk veitingasaga II : Þjónusta, matur og menning : Nokkrar svipmyndir af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna í sjötíu ár
Höfundur
Gylfi Gröndal
Útgefandi
Félag matreiðslumanna
Staður
Reykjavík
Ár
1997
Flokkur
Fræðibækur

Af bókarkápu:

Félag matreiðslumanna og Félag framreiðslumanna eiga sjötíu ára afmæli 12. febrúar 1997. Í tilefni af því hefur Gylfi Gröndal rithöfundur skrifað þessa bók sem hlotið hefur nafnið Þjónusta, matur og menning, en hún bregður upp svipmyndum af félagsstarfi og fagmennsku matreiðslu- og framreiðslumanna frá upphafi vega. Þetta er sannkölluð baráttusaga, því þessar tvær stéttir voru í fyrstu réttlausar með öllu og þurftu að berjast fyrir viðurkenningu þjóðfélagsins í fimmtán ár. Matreiðsla og framreiðsla voru loks viðurkenndar sem iðngreinar 1941 og fyrsta sveinsprófið fór fram 1945. Þetta er viðburðarík saga um átök bæði innan félagsstarfsins og utan, en ævinlega hefur þróun mála stefnt í rétta átt skref fyrir skref. Síðustu áratugina hafa framfarirnar verið svo stórstígar að matreiðsla og framreiðsla standsast nú fyllilega samanburð við það sem best gerist erlendis. Reynt er að bregða upp lifandi og minnisstæðum svipleiftrum frá tvennum ólíkum tímum, og bókin er prýdd fjölmörgum skemmtilegum ljósmyndum, gömlum matseðlum og fleiri gögnum sem varpa ljósi á íslenska veitingasögu fyrr og nú.

Fleira eftir sama höfund

Ágrip af samvinnusögu

Lesa meira

Draumljóð um vetur

Lesa meira

Frá Rauðasandi til Rússíá : Dr. Kristinn Guðmundsson fyrrum utanríkisráðherra og ambassador rifjar upp endurminningar sínar

Lesa meira

Franklin D. Roosevelt : Ævisaga

Lesa meira

Ég hef lifað mér til gamans : Björn á Löngumýri segir frá

Lesa meira

Dúfa töframannsins : Sagan af Katrínu Hrefnu yngstu dóttur Einars Benediktssonar skálds

Lesa meira

Við byggðum nýjan bæ : Minningar Huldu Jakobsdóttur skráðar eftir frásögn hennar og fleiri heimildum

Lesa meira

Eldhress í heila öld : Eiríkur Kristófersson skipherra segir frá ævintýrum sínum og atburðum þessa heims og annars

Lesa meira

Fólk í fjötrum : baráttusaga íslenskrar alþýðu

Lesa meira