Beint í efni

Kormákur krummafótur

Kormákur krummafótur
Höfundur
Jóna Valborg Árnadóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Kormákur er duglegur strákur. Hann klæðir sig meira að segja alveg sjálfur. Mamma og Kormákur eru hins vegar ekki alltaf sammála. Það getur valdið vandræðum. Óteljandi skór hrúgast upp og mamma fær hugmynd sem á eftir að breyta öllu.

Kormákur krummafótur er falleg saga um dreng sem vill fara sínar eigin leiðir.

Úr bókinni

Allt kemur fyrir ekki. Kormákur vill bara fá að vera í stígvélunum. Gera sjálfur. Vera í krummafót.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Systkinabókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira
penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira