Beint í efni

Kormákur leikur sér

Kormákur leikur sér
Höfundur
Jóna Valborg Árnadóttir
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2019
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Kormáki finnst gaman að leika sér. Þegar Finna frænka kemur í heimsókn með óvæntan glaðning færist fjör í leikinn. Kormákur bregður sér í alls konar gervi en Finna frænka hefur eitthvað annað og meira í huga.

Kormákur leikur sér er bráðskemmtileg saga um dreng sem veit hvað hann vill.

Úr bókinni

Dag einn kemur Finna frænka í heimsókn. Hún er með gjöf handa Kormáki í stórum kassa.

 

 

Fleira eftir sama höfund

Systkinabókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira
penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi

    
Lesa meira