"Í bókinni er að finna leiðbeiningar um staði, tímabil, manneskjur og minningar. Leiðbeinandinn stendur í mýri, eltir blaðbera og styttir sér leið í gegnum garð nágrannans, áður en hann vísar loks lesandanum aftur heim. En þorpið hefur áhrif á þá sem heimsækja það og gestirnir hafa áhrif á þorpið."
Leiðarvísir um þorp

- Höfundur
- Jónas Reynir Gunnarsson
- Útgefandi
- Partus
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 2017
- Flokkur
- Ljóð