Beint í efni

Drápa

Drápa
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Úr Drápu:

Stjörnurnar hafa fallið
úr festingunni
sáldrast yfir götur

Brotin stingast
eins og hnífsoddar
upp úr mjöllinni

Flugvél brýst
út úr skýjunum

strýkst við
marglit þökin
í miðbænum

Í Reykjavík
fellur nóttin
með hvini

eins og öxi

(5-7)

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Moord liederen

Lesa meira

Forsetinn, prinsessan og höllin sem svaf

Lesa meira

Prinsessan á Bessastöðum

Lesa meira

Ballið á Bessastöðum

Lesa meira

Kirkegården

Lesa meira

Strandir

Lesa meira

Die letzte Nacht des Jahres

Lesa meira
urta

Urta

Urta segir í fáum orðum sögu af harðri lífsbaráttu á hjara veraldar.
Lesa meira