Beint í efni

Drápa

Drápa
Höfundur
Gerður Kristný
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Úr Drápu:

Stjörnurnar hafa fallið
úr festingunni
sáldrast yfir götur

Brotin stingast
eins og hnífsoddar
upp úr mjöllinni

Flugvél brýst
út úr skýjunum

strýkst við
marglit þökin
í miðbænum

Í Reykjavík
fellur nóttin
með hvini

eins og öxi

(5-7)

Fleira eftir sama höfund

Grasaferð að læknisráði : viðtal við Svövu Jakobsdóttur

Lesa meira

Smásaga í Meren neitoja ja meren miehia

Lesa meira

Ísfrétt

Lesa meira

Eitruð epli

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Garðurinn

Lesa meira

Ég veit þú kemur: Þjóðhátíð í Eyjum 2002

Lesa meira

Launkofi

Lesa meira

Prinsessan á Bessastöðum

Lesa meira