Beint í efni

Í ljósmálinu

Í ljósmálinu
Höfundur
Einar Bragi
Útgefandi
Ísafold
Staður
Reykjavík
Ár
1970
Flokkur
Ljóð

Úr Í ljósmálinu:

Bið

Hvílast í þögn og vaxa: vorsáð fræ
og vera sjálfur moldin sem því hlúir,
regn sól og vindur, himinn jörð og haf

hvílast í þögn og vaxa: verða tré
sem vetrarnakið bíður eitt og þráir
að finna brýnd við börkinn lítil nef.

Þá ymur tiginn álmur við og fagnar
Óðni vígður jafnt til söngs og þagnar.

Fleira eftir sama höfund

Viðtal við Hannes Sigfússon

Lesa meira

Viðtal við Jóhannes úr Kötlum

Lesa meira

Hrakfallabálkurinn : viðtöl við Plum kaupmann í Ólafsvík

Lesa meira

Hreintjarnir

Lesa meira

Eitt kvöld í júní

Lesa meira

Við ísabrot

Lesa meira

Ljóð í Antología de la poesía nórdica

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira