Beint í efni

Tautar og raular

Tautar og raular
Höfundur
Þórarinn Eldjárn
Útgefandi
Vaka-Helgafell
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni:

Iðnir

Hugsunin
hinsta
áður en hann
missti fótanna
og snara herptist
að hálsi:

- Fín vinna
á þessum gálga
efnið vel valið
og handbragðið
óaðfinnanlegt
föndrað og dútlað
allt svo traust
og unnið af alúð
ekkert sem bregst.

Hér hefur fagmaður
verið að verki
hugsaði bakarinn.

(31)

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira