Beint í efni

Litla hugsanabókin: 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning

Litla hugsanabókin: 100 léttar hugsanir fyrir allan almenning
Höfundur
Guðbergur Bergsson
Útgefandi
JPV-útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2014
Flokkur
Annað

Úr bókinni:

13

Ætli sé eins með frelsið og sannleikann,
að það hverfi við ofnotkun?

14

Gleymskan er framtíðinni til framdráttar.
Án gleymsku væri framtíðin alltaf það sama.

(10)

Fleira eftir sama höfund

De l'exil

Lesa meira

Svanurinn á kínversku

Lesa meira

Hin eilífa þrá

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Als isländischer Autor im Ausland

Lesa meira

Androclus und der Löwe

Lesa meira

Die Frau mit dem Proviantkasten

Lesa meira