Einar á 14 ljóð í safnritinu Antología de la poesía nórdica. Francisco J. Uriz ritstýrði safninu og þýddi ásamt José Antonio Fernández Romero. Eysteinn Þorvaldsson ritaði inngang að íslenska hlutanum.
Ljóð í Antología de la poesía nórdica
- Höfundur
- Einar Bragi
- Útgefandi
- Óskráð
- Staður
- Madrid
- Ár
- 1995
- Flokkur
- Þýðingar á spænsku