Beint í efni

Ljóðpundari

Ljóðpundari
Höfundur
Þórarinn Eldjárn
Útgefandi
VH
Staður
Reykjavík
Ár
2018
Flokkur
Barnabækur

Ljóðpundari er bráðskemmtileg barnaljóðabók eftir Þórarin Eldjárn, myndskreytt af Sigrúnu Eldjárn.

Hér má meðal annars lesa um kláran klár, vinina Urg og Surg, fíl í postulínsbúð og beinan banana. Í bókinni er líka vond vísnagáta og nöfn sem má lesa bæði aftur á bak og áfram.

 

Fleira eftir sama höfund

Flügelrauschen

Lesa meira

Le sens pris aux mots

Lesa meira

Les visiteurs du passé

Lesa meira

Rester interdit

Lesa meira

Barnasögur úr ýmsum áttum

Lesa meira

Vaknaðu, Sölvi

Lesa meira

Ása og Erla

Lesa meira

Hér liggur skáld

Lesa meira

Im Blauturm

Lesa meira