Teikningar eftir Ólaf Svein Gíslason.
Úr Madonnu:
VETRARMORGUNN
Nýfallinn snjórinn
óskrifuð örk
sem við gerum engla í.
(s. 17)
Madonna
- Höfundur
- Sjón
- Útgefandi
- Höfundur
- Staður
- Reykjavík
- Ár
- 1979
- Flokkur
- Ljóð
Teikningar eftir Ólaf Svein Gíslason.
Úr Madonnu:
VETRARMORGUNN
Nýfallinn snjórinn
óskrifuð örk
sem við gerum engla í.
(s. 17)