Beint í efni

Meðan augun lokast

Meðan augun lokast
Höfundur
Þórður Helgason
Útgefandi
Höfundur
Staður
Reykjavík
Ár
1995
Flokkur
Ljóð

Úr Meðan augun lokast:

Mynd á vegg

Stundum heyri ég hana spyrja ofan af
veggnum: Ertu búinn að fara með bænirnar
þínar? Þegar ég lít upp verð ég að viðurkenna
að enn hafi það dregist en ég sé á svipnum að
hún skilur það.

(s. 32)

Fleira eftir sama höfund

Úr byrginu

Lesa meira

Vaxa með grasinu

Lesa meira

Hugtakarolla fyrir 10. bekk

Lesa meira

Áfram Óli : smásagnasafn fyrir grunnskóla

Lesa meira

Aftur að vori

Lesa meira

Tilbúinn undir tréverk

Lesa meira

Ég er kölluð Lilla

Lesa meira

Alþingi og harðindin 1881-1888

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira