Beint í efni

næturverk

næturverk
Höfundur
Sjón
Útgefandi
JPV útgáfa
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Ljóð

Úr bókinni

næturverk

 

þegar komið var inn fyrir persaflóa

fékk tunglið sér far með flugvélinni

þaðan sem ég sat í gluggasætinu

sá ég það speglast í hvítum vængnum

augnabliki síðar var ljós bletturinn horfinn

og punktaður málmurinn með

*

þessi saga er ein af þúsund og einni

sem mér liggur á að skrásetja áður en

ég sjálfur hverf inn í nótt þar sem slokknað

tunglsljós og hvítur vængur bíða mín

Fleira eftir sama höfund

Háfurinn

Lesa meira

Drengurinn með röntgenaugun

Lesa meira

Tóm ást

Lesa meira

Horisont: Ett folk som bor i eld.

Lesa meira

Stálnótt

Lesa meira

Ég man ekki eitthvað um skýin

Lesa meira

Vi kommer att svara i Eran telefon - Við munum svara í síma yðar

Lesa meira

Madonna

Lesa meira

Ochii tai m-au vazut

Lesa meira