Beint í efni

Nornasaga #2 – Nýársnótt

Nornasaga #2 – Nýársnótt
Höfundur
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Katla er upptekin við allt annað en jólaundirbúning. Hún ætlar að opna galdragátt á nýársnótt til að nornin Heiður komist aftur til Íslands. Þess í stað veldur hún sprengingu og hrindir af stað æsilegri atburðarás. Barrtré spretta upp á methraða, systkini Kötlu hverfa, úlfur sést í Öskjuhlíðinni, tröllskessa við Tjörnina og ógnarlangur ormur í Reykjavíkurhöfn.

Hvað er eiginlega í gangi?

Er Gullveig komin aftur?

Ef ekki … hver þá?

Katla og Máni þurfa að finna svör áður en það er of seint – og þá reynir á vinskapinn!

Nornasaga 2 – Nýársnótt er framhald bókarinnar Nornasaga – Hrekkjavakan.

Úr bókinni

 

nornasaga 2 : nýársnótt

Fleira eftir sama höfund

Völuspá

Völuspá

Í sinni fornu gerð og endursögn
Lesa meira

Völuspá

Hér segir völva frá því hvernig heimurinn var skapaður
Lesa meira

Kata og ormarnir

Lesa meira

Kata og vofan

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Völuspá

Lesa meira

Lokaorð

Lesa meira

Úlfur og Edda : Drottningin

Lesa meira