Um bókina
Núningur fjallar um skynjun, mælingar, túlkun og mörk hins manngerða og náttúrunnar.
Úr bókinni
AÐDRÁTTARLINSA
Það þarf meira en heppni til að rata
meðal annars
víða linsu
Á landakortinu sést ekki
fatafjall í herberginu
bíll lakkaður syfju
árfarvegur í malbikinu
Landakortið gagnast ekki þeim
sem vita ekki einu sinni í hvaða landi þeir eru
Ég dró mitt kort út frá slóð sem ég fylgdi hingað