Beint í efni

Obbuló í kósímó : Myrkrið

Obbuló í kósímó : Myrkrið
Höfundar
Kristín Helga Gunnarsdóttir,
 Halldór Baldursson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2023
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Oddný Lóa Þorvarðardóttir býr í Kjóamóa þrjúhundruð og sjö. Hver er hræddur við hlussulegt tramp? Býr einhver í ísskápnum hjá Símoni kennara? Hvað gerir gat á myrkrið hjá Obbuló? Þessum spurningum og öðrum er svarað í bókinni.

Dinna og Dóri (Kristín Helga Gunnarsdóttir og Halldór Baldursson) búa til bækurnar um Obbuló. Þau eru verðlaunagrísir, hafa skrifað og teiknað marga kílómetra af allskonar sögum, meðal annars bjuggu þau til sjálfa Fíusól.

obbuló í kósímó : myrkrið, textadæmi

Fleira eftir sama höfund

Fíasól í fínum málum

Lesa meira

Elsku besta Binna mín

Lesa meira

Elsku besta Binna mín

Lesa meira

Fíasól er flottust

Lesa meira

Lekkasje

Lesa meira

Bíttu á jaxlinn Binna mín

Lesa meira

Bíttu á jaxlinn Binna mín

Lesa meira

Ríólítreglan

Lesa meira

Fíasól í fínum málum

Lesa meira