Um bókina
Norræn goðafræði geymir sögur sem gengið hafa kynslóð fram af kynslóð öldum og árþúsundum saman. Hér er heimi þessara sagna lýst frá því hann varð til úr líkama hrímþursins Ýmis og allt til baráttunnar miklu í ragnarökum. Endursögn Ingunnar Ásdísardóttur á texta Snorra-Eddu er aðgengileg og lifnar við í myndum Kristínar Rögnu Gunnarsdóttur.
Úr bókinni
[[{"fid":"6935","view_mode":"default","fields":{"format":"default","field_file_image_alt_text[is][0][value]":false,"field_file_image_title_text[is][0][value]":false},"type":"media","field_deltas":{"1":{"format":"default","field_file_image_alt_text[is][0][value]":false,"field_file_image_title_text[is][0][value]":false}},"attributes":{"class":"media-element file-default","data-delta":"1"}}]]