Beint í efni

Penelópa bjargar prinsi

Penelópa bjargar prinsi
Höfundur
Jóna Valborg Árnadóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2022
Flokkur
Barnabækur

Berglind Sigursveinsdóttir myndlýsir.

Um bókina

Penelópa hefur margoft heyrt ævintýrið um prinsinn sem beit í epli galdrakerlingar og féll í dá. Samkvæmt því hefur hann legið í gullkistu uppi á fjallstindi í heila öld. Penelópa ákveður að kanna hvort sagan sé sönn, finna kistuna og bjarga prinsinum. Hún leggur upp í langferð með hugrekkið að vopni. 

Úr bókinni

Penelópa fær hugmynd. Hún ætlar að taka sér frí frá störfum og leita að kistunni. Það getur ekki verið skemmtilegt fyrir prinsinn að hanga þarna mikið lengur 

Hann gæti líka verið kominn með háfjallaveiki eftir allan þennan tíma. 

Penelópa ákveður að ferðbúast og pakkar ofan í tösku. Hún tekur með sér göngustafi, landakort, áttavita, höfuðljós, vatnsbrúsa, nesti og tannbursta. 

Fleira eftir sama höfund

Systkinabókin

Lesa meira

Hetjubókin

Lesa meira

Knúsbókin

Lesa meira

Kormákur leikur sér

Lesa meira

Vinabókin

Lesa meira

Kormákur krummafótur

Lesa meira

Einn, tveir og Kormákur

Lesa meira

Kormákur dýravinur

Lesa meira

Brosbókin

Lesa meira