Beint í efni

Segulsvið

Segulsvið
Höfundur
Sigurður Pálsson
Útgefandi
Þjóðleikhúsið
Staður
Reykjavík
Ár
2015
Flokkur
Leikrit

Frumsýnt í Þjóðleikhúsinu árið 2015.

Um verkið:

Hún hefur alltaf verið bakhliðin á eiginmanninum og veit ekki lengur hver hún er. Þegar hún ráfar út úr erfidrykkjunni finnur hún að hún hefur heldur ekkert aðdráttarafl lengur. Það sem meira er - vegfarendum finnst hún beinlínis fráhrindandi, öllum nema draumlyndum ungum manni sem dregst að henni eins og naglapakki að segulstáli. Nokkrum mánuðum síðar, eftir aðra sára lífsreynslu, reikar hún svefnlaus um miðborgina og nýtur stuðnings tveggja kvenna, Næturinnar og Rigningarinnar. Fjórar götur í gömlu Reykjavík toga hana stöðugt til sín en þar virðist fortíð hennar búa.

Fleira eftir sama höfund

In forma di parole

Lesa meira

Soir de printemps à Reykjavík

Lesa meira

Ljóð í Programme des Boréales de Normandie, 2ème Festival d'art et de littérature nordiques

Lesa meira

Ljóð í Action Poétique

Lesa meira

Ljóðorkulind

Lesa meira

Ljóðtímasafn

Lesa meira

Ljóðlínusafn

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira