Um bókina
Áslaug er myndhöfundur.
Litla skrímslið hefur eignast kettling. Hann er ógurlega sætur og mjúkur og litla skrímslið er alltaf með hann.
Dag einn hverfur skrímslakisi og finnst hvergi. Litla skrímslið er miður sín. En af hverju er stóra skrímslið svona þögult?