Skrímslaveisla
Lesa meiraLitla skrímslið ætlar að halda stórkostlega veislu og bjóða til hennar útvöldum heiðursgestum. En hvað gerist þegar fínu og frægu gestirnir láta ekki sjá sig?Skrímslaleikur
Lesa meiraSkrímsli í vanda
Lesa meiraMonstruo pequeño dice ¡no!
Lesa meiraSkrímslakisi
Lesa meiraLitla skrímslið hefur eignast kettling. Hann er ógurlega sætur og mjúkur. Litla skrímslið er alltaf með hann. En ég á engan kettling.Veiða vind: tónlistarævintýri
Lesa meiraSkrímslaerjur
Lesa meiraGrand monstre est jaloux
Lesa meiraE! Sanoi pieni hirviö
Lesa meira
Skrímsli, sandkökur og samvera
Hér verður fjallað um tvær nýútkomnar barnabækur, Skrímslaveislu og Mömmu sandköku. Í báðum bókunum tekst höfundunum einstaklega vel að flétta saman frásagnargleði, hugmyndaauðgi og alvarlegri skilaboð í bæði texta og myndum. Lesendur fá að skyggnast inn í heima þar sem börn og skrímsli takast á við áskoranir tengdar vináttu, fjölskyldutengslum, samveru og afskiptaleysi.. .
Asmódeus litli, Sagan um Pomperípossu með langa nefið, Skrímslaleikur, Heimili, Stysti Dagurinn
Bækur fyrir yngstu lesendurna eru nánast undantekningalaust myndskreyttar og er þá hvort tveggja jafn mikilvægt, myndir og texti. Best er þegar myndirnar lyfta textanum upp og öfugt. Hér á eftir verður fjallað um fimm myndskreyttar barnabækur sem ég hef hef lesið fyrir börnin mín þrjú undanfarnar vikur og þau hafa lagt mikið til málanna.
Freyja Dís, Knúsbókin og Skrímslakisi
Myndabækur ætlaðar yngstu lesendunum þurfa bæði að hafa áhugaverðan söguþráð og myndskreytingar sem grípa ekki bara augað heldur líka hugann. Samspil mynda og texta mynda heild sem er lesin saman og oft færa sögurnar lesendum boðskap. Þegar vel tekst til fær ímyndunarafl lesandans þannig að njóta sín út frá söguþræði og myndskreytingum á sama tíma og hann lærir sitthvað um lífið og tilveruna. Myndabækurnar Freyja Dís sem vildi BARA dansa og dansa, Knúsbókin og Skrímslakisi eru mjög ólíkar bækur þar sem vel tekst til bæði við að virkja ímyndunarafl lesandans og vekja áhuga hans.
Fjórar myndskreyttar barnabækur
Höfundar barnabóka með litskrúðugum myndum fara um víðan völl þetta árið og það endurspeglast ágætlega í þeirri umfjöllun sem hér fer á eftir þar sem söguefnið er allt frá hefðbundinni sveitafrásögn til villtra ævintýra kappsamra skrímsla og kinda sem geyma tígrisdýr í ullinni sinni. Björk Bjarkadóttir segir frá bræðralagi stráksins Tolla og kindarinnar Todda í bókinni Grallarar í gleðileit. Þegar mamma þeirra þreytist á fíflalátunum í þeim ákveða þeir að bregða sér niður í bæ og finna eitthvað sem glatt getur mömmu.
Fjórar barnabækur
Fyrir mörgum mörgum árum skrifaði þýski bókmenntafræðingurinn Walter Benjamin grein um mikilvægi sögumennskunnar, þess að segja sögur upphátt fyrir annað fólk sem þá verður að einskonar þátttakendum í frásögninni. Greinina skrifaði Benjamin næstum sem minningargrein um hverfandi fyrirbæri, eitthvað sem nútíminn hefur að mestu útrýmt. Líklegast hefði hann, maðurinn sem í öðrum skrifum fagnaði tækninni sem gerði myndir endalaust eftirprentanlegar, glaðst yfir því að sjá að nú er sagnamennskan komin aftur, einmitt í krafti tækninnar.
Fimm myndskreyttar barnabækur
Það veitir ekkert af því að lesa sögur um góða vini, aðhlynningu og umhyggjusemi nú þegar skammdegið hefur sjaldan verið svartara. Á hverju ári koma jólasveinarnir í bæinn með nokkurn fjölda myndabóka fyrir börn og kennir þar ýmissa grasa. Hér verða nokkrum slíkum gerð stuttleg skil.
Sex litlar myndabækur
Eitt af því sem heillar mig við myndabækur fyrir börn er hversu mikilli sögu er hægt að koma fyrir í lítilli bók. Þær bækur sem hér eru til umfjöllunar einkennast af því að þar er ekki mikill texti, þær eru ekki þykkar þó vissulega séu þær í stærra broti en gengur og gerist, en á þessum fáu síðum er komið til skila heilum heimum.