Beint í efni

Stafrófskver

Stafrófskver
Höfundur
Þórarinn Eldjárn
Útgefandi
Forlagið
Staður
Reykjavík
Ár
1993
Flokkur
Barnabækur

Myndir: Sigrún Eldjárn

Úr Stafrófskveri:

Leifur á lúður
leikur svo dátt
að lambið og ljónið
lifa í sátt.

Málarinn málar
myndir af list.
Málar hann mávinn
en mánann þó fyrst.

Nornin með nöglina
og nefið vill illt.
Nanna er náföl
nautið er tryllt.

Fleira eftir sama höfund

The Blue Tower

Lesa meira

Afmælisrit : Davíð Oddsson fimmtugur 17. janúar 1998

Lesa meira

Grannmeti og átvextir

Lesa meira

Gleymmérei

Lesa meira

Gullregn úr ljóðum Þórarins Eldjárns

Lesa meira

Halastjarna

Lesa meira

Hjá fólkinu í landinu : ávörp og ræður úr forsetatíð 1968-1980

Lesa meira

Grettir : söngleikur

Lesa meira

Stafrófskver

Lesa meira