Myndir: Sigrún Eldjárn
Úr Stafrófskveri:
Leifur á lúður
leikur svo dátt
að lambið og ljónið
lifa í sátt.
Málarinn málar
myndir af list.
Málar hann mávinn
en mánann þó fyrst.
Nornin með nöglina
og nefið vill illt.
Nanna er náföl
nautið er tryllt.
Myndir: Sigrún Eldjárn
Úr Stafrófskveri:
Leifur á lúður
leikur svo dátt
að lambið og ljónið
lifa í sátt.
Málarinn málar
myndir af list.
Málar hann mávinn
en mánann þó fyrst.
Nornin með nöglina
og nefið vill illt.
Nanna er náföl
nautið er tryllt.