Beint í efni

Þar var ég

Þar var ég
Höfundur
Þórður Helgason
Útgefandi
Goðorð
Staður
Reykjavík
Ár
1989
Flokkur
Ljóð

Úr Þar var ég:

Helgargestir

Karlar sem veiddu alla silungana
og dásömuðu sveitamjólkina
kerlingar sem átu allar terturnar
og sváfu í bestu rúmunum
krakkar sem fengu bestu hestana
og alla athyglina

og spurðu bóndann
Heitirðu Njáll
manni?

(s. 37)

Fleira eftir sama höfund

Smárarnir: gaman að lesa

Lesa meira

Fylgdarmaður húmsins: heildarkvæðasafn Kristjáns frá Djúpalæk

Lesa meira

Einn fyrir alla

Lesa meira

Og enginn sagði neitt : þrjár smásögur

Lesa meira

Meðan augun lokast

Lesa meira

Tilbúinn undir tréverk

Lesa meira

Áfram Óli : smásagnasafn fyrir grunnskóla

Lesa meira

Aftur að vori

Lesa meira

Alþingi og harðindin 1881-1888

Lesa meira