Beint í efni

Utan gátta

Utan gátta
Höfundur
Sigurður Pálsson
Útgefandi
Þjóðleikhúsið
Staður
Reykjavík
Ár
2008
Flokkur
Leikrit


Sýnt í Þjóðleikhúsinu leikárið 2008 - 2009 í leikstjórn Kristínar Jóhannesdóttur.

Um leikritið:

Villa og Milla eru tvær kvenpersónur, innilokaðar. Þær eru á valdi einhvers sem við sjáum aldrei, en stjórnar kringumstæðum þeirra. Tvær saman eins og gamalt par, bundnar hvor annarri eins og afbrýðisamar systur, börn í sandkassa. Þær eru stöðugt að leita leiða til að komast burt en geta engu treyst og sérstaklega ekki hvor annarri ...

Fleira eftir sama höfund

Vientos y nubes

Lesa meira

Blár þríhyrningur

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóðorkuþörf

Lesa meira

Ars Poetica Europea: Ljóðasafn Sigurðar á búlgörsku

Lesa meira

Ljóðnámusafn

Lesa meira

Ljóðorkulind

Lesa meira

Soir de printemps à Reykjavík

Lesa meira

Ljóð í Programme des Boréales de Normandie, 2ème Festival d'art et de littérature nordiques

Lesa meira