Beint í efni

Valkyrjusaga

Valkyrjusaga
Höfundur
Kristín Ragna Gunnarsdóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2024
Flokkur
Barnabækur

Um bókina

Kötlu leiðist því Máni, besti vinur hennar, er á ferðalagi um Kína. Svo eru amma klettur og göldrótt systir hennar búnar að leggja undir sig heimilið. En Katla kemst í nýstofnað fótboltalið og sumarfríið tekur óvænta stefnu þegar sex valkyrjur úr goðheimum mæta á svæðið.

Þær reynast ekki vera eina ógnin sem steðjar að því dularfullur hópur sem kallar sig Fánaberana lætur líka til sín taka. Í þessari bók má lesa um þegar: fótboltavöllur breytist í kviksyndi í miðjum vináttuleik; skjaldmey á sædrekahryssu skorar Kötlu á hólm; bölvun er lögð á Reykjavíkurhöfn. Katla er sannfærð um að hafa tapað öllum sínum galdaramætti en veit að hún þarf að grípa til einhverra ráða – áður en það er of seint!

Úr bókinni

valkyrjusaga textadæmi

Fleira eftir sama höfund

Völuspá

Völuspá

Í sinni fornu gerð og endursögn
Lesa meira

Völuspá

Hér segir völva frá því hvernig heimurinn var skapaður
Lesa meira

Kata og ormarnir

Lesa meira

Kata og vofan

Lesa meira

Lygasaga

Lesa meira

Völuspá

Lesa meira

Lokaorð

Lesa meira

Úlfur og Edda : Drottningin

Lesa meira