Beint í efni

Vettlingarnir hans afa

Vettlingarnir hans afa
Höfundur
Þorvaldur Þorsteinsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2001
Flokkur
Barnabækur
Teikningar: Snorri Freyr Hilmarsson

Af bókarkápu:

Stella var níu ára og bjó með mömmu sinni í stóru húsi. Jólin nálguðust, en samt var eins og nú yrði engin jólahátíð. Það var afi sem lét jólin koma. En nú var hann farinn til himna. Hvernig átti Stella að finna jólastjörnuna sem afi var vanur að benda henni á? Var það kannski hann sem hreinsaði silfrið af jólastjörnunni svo hún gæti skinið skærast allra stjarna á himinhvolfinu?

Fleira eftir sama höfund

Hundrað fyrirburðir

Lesa meira

Blíðfinnur og svörtu teningarnir - Ferðin til Targíu

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Ég heiti Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó

Lesa meira

Vettlingar handa afa

Lesa meira

And Björk, Of Course...

Lesa meira

Ellý, alltaf góð

Lesa meira

Hvar er Völundur?/Jóladagatal Sjónvarpsins 1996

Lesa meira

Votter til bestefar - en julefortelling

Lesa meira