Beint í efni

Við ísabrot

Við ísabrot
Höfundur
Einar Bragi
Útgefandi
Ljóðkynni
Staður
Reykjavík
Ár
1969
Flokkur
Ljóð

Úr Við ísabrot:

Nafnlaust ljóð

Ég sem orðum ann
nefndi einatt í auðmýkt
konu mann
líf mold vatn,
á vörum brann
veikasta sögnin
að elska,
fann mér hóglega
á hjarta lagt:
án mín fær skáldið
ekkert sagt.

Hver ert þú?
Ég er þögnin.

Fleira eftir sama höfund

Viðtal við Hannes Sigfússon

Lesa meira

Viðtal við Jóhannes úr Kötlum

Lesa meira

Hrakfallabálkurinn : viðtöl við Plum kaupmann í Ólafsvík

Lesa meira

Hreintjarnir

Lesa meira

Eitt kvöld í júní

Lesa meira

Ljóð í Antología de la poesía nórdica

Lesa meira

Ljóð í Wortlaut Island

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira