Beint í efni

Áferð

Áferð
Höfundur
Ófeigur Sigurðsson
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Skáldsögur

Maðurinn frá Hvergilandi skröltir um ókunnar þriðja heims lendur í leit að einhverju, engu, öllu, hattinum sínum og sjálfum sér. Stíllinn lyktar af sagga og brennisteini líkt og sjálfur andskotinn mygli á húsbitanum. Áferð er þeirra sem hafa dug til að lifa í bók.

Fleira eftir sama höfund

Öræfi

Lesa meira
far heimur, far sæll

Far heimur, far sæll

Á meðan hún sefur fer ég með hana á æskuslóðir mínar sem liggja undir hrauni. Hún hittir móður mína og hlær þegar hún kallar mig Gnýfara. Segir að ég sé vindurinn. Móðir mín, Álfa-Gugga, þykir kynleg í háttum, sögð af huldukyni. Hverfur að náttþeli. Hefur hún mök við álfa. Dansar í gylltum sölum og skemmtir sér á meðan faðir minn situr úti á bæjarhólnum og kveðjur óendanlega Rímu af Flóres og Leó þar til flaskan tæmist og slokknar á tunglinu innra með honum.
Lesa meira

Váboðar

Lesa meira

Heklugjá

Lesa meira

Skál fyrir skammdeginu

Lesa meira

Handlöngun

Lesa meira

Provence í endursýningu

Lesa meira

Tvítólaveizlan

Lesa meira