Beint í efni

Áleiðis áveðurs

Áleiðis áveðurs
Höfundur
Geirlaugur Magnússon
Útgefandi
Norðan niður
Staður
án útgáfustaðar
Ár
1986
Flokkur
Ljóð

Úr Áleiðis áveðurs:

morgunbæn

þetta er svo venjulegur morgunn
að hófst við sólarupprás

á svona venjulegum morgni
hikstar ritvélin og ælir
eintómum sérhljóðum oní kaffikrúsina

á svona venjulegum morgni
trúirðu sköpunarsögunni
sem forspá

Fleira eftir sama höfund

Undir öxinni

Lesa meira

Afl þeirra hluta

Lesa meira

Gunnar og Kjartan : ritdómur

Lesa meira

Fátt af einum

Lesa meira

Hreytur

Lesa meira

Án tilefnis

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Annaðhvort - eða

Lesa meira

Ítrekað

Lesa meira