Beint í efni

Fátt af einum

Fátt af einum
Höfundur
Geirlaugur Magnússon
Útgefandi
Skákprent
Staður
Reykjavík
Ár
1982
Flokkur
Ljóð

Úr Fátt af einum:

um
herbergið
fljúga fílar
ekki bleikir
né hvítir
aðeins
venjulegir
þúnglamalegir
með
ábyrgan alþíngissvip
hafirðu séð einn sirkus
hefurðu séð þá alla

Fleira eftir sama höfund

Undir öxinni

Lesa meira

Afl þeirra hluta

Lesa meira

Gunnar og Kjartan : ritdómur

Lesa meira

Hreytur

Lesa meira

Án tilefnis

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Áleiðis áveðurs

Lesa meira

Annaðhvort - eða

Lesa meira

Ítrekað

Lesa meira