Úr Fátt af einum:
um
herbergið
fljúga fílar
ekki bleikir
né hvítir
aðeins
venjulegir
þúnglamalegir
með
ábyrgan alþíngissvip
hafirðu séð einn sirkus
hefurðu séð þá alla
Úr Fátt af einum:
um
herbergið
fljúga fílar
ekki bleikir
né hvítir
aðeins
venjulegir
þúnglamalegir
með
ábyrgan alþíngissvip
hafirðu séð einn sirkus
hefurðu séð þá alla