Beint í efni

Ítrekað

Ítrekað
Höfundur
Geirlaugur Magnússon
Útgefandi
Norðan niður
Staður
án útgs
Ár
1988
Flokkur
Ljóð

Úr Ítrekað:

viðbúnaður

ekki koma þeir í ljósaskiptunum
hvorki þeir hempuklæddu
né þeir borðalögðu
ekki sitja þeir fyrir þér
í póstkassanum
undir þúngu innsigli
né svíkjast að þér
í síbyljunni
en gættu þín
á
fuglasaungnum
morgungolunni
sólargeislanum

Fleira eftir sama höfund

Undir öxinni

Lesa meira

Afl þeirra hluta

Lesa meira

Gunnar og Kjartan : ritdómur

Lesa meira

Fátt af einum

Lesa meira

Hreytur

Lesa meira

Án tilefnis

Lesa meira

Ljóð í Cold was that Beauty...

Lesa meira

Áleiðis áveðurs

Lesa meira

Annaðhvort - eða

Lesa meira