Beint í efni

Átt þú heima hér?

Átt þú heima hér?
Höfundur
Úlfar Þormóðsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
1978
Flokkur
Skáldsögur


Úr Áttu heima hér?:



Myrkur er ekki aðeins sverta eða grámi. Myrkur hefur eðli. Það er misjafnlega þykkt eftir því hvar er. Myrkrið fyrir utan glugga þeirra Péturs og Valgerðar er til að mynda mun lausara í sér en myrkrið í Bænum. Myrkrið fyrir utan glugga þeirra Péturs og Valgerðar er til að mynda mun lausara í sér en myrkrið í Bænum. Myrkrið í Bænum er þykkt þrátt fyrir ofurlítinn vindsperring og þrátt fyrir kuldann og þrengir sér yfir hvaðeina.



Veiðibjöllurnar hvíla sig í myrkrinu. Þegar myrkrið er kalt hvíla kettirnir sig einnig. Í slíku myrkri geta rotturnar verið óhræddar.



Og þær eru það.



Þær ferðast á milli sorptunnanna ein og ein, tvær og tvær, stöku sinnum í heilum flokkum. Þær eru feitar og gljáandi á hár því velsæld þeirra er mikil.



(s. 77)


Fleira eftir sama höfund

Boxarinn

Lesa meira

Farandskuggar

Lesa meira

Sódóma - Gómorra

Lesa meira

Útgangan: Bréf til þjóðar

Lesa meira

Eigendasaga

Lesa meira

Þú sem ert á himnum: Rýnt í bresti biblíunnar með Guði almáttugum

Lesa meira

Bréf til Þórðar frænda: Með vinsamlegum ábendingum til saksóknarans

Lesa meira

Bræðrabönd: Saga Frímúrarahreyfingarinnar

Lesa meira

Íslands hrafnistumenn: um það hvernig sjórinn gerir marga ágætismenn skrýtna á mismunandi hátt

Lesa meira