Beint í efni

Bekkurinn minn 1: Prumpusamloka

Bekkurinn minn 1: Prumpusamloka
Höfundur
Yrsa Þöll Gylfadóttir
Útgefandi
Bókabeitan
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

Iðunn Arna myndlýsir

Um bókina

Prumpusamloka fjallar um fyrsta skóladag Nadiru, sem nýflutt er til Íslands frá Írak. Við fylgjumst með henni fóta sig í bekknum, kynnast kennaranum og bekkjarfélögunum og læra ný orð, misnytsamleg þó. 

Bekkurinn minn er bókaflokkur ætlaður byrjendum í lestri. Hver saga er sögð frá sjónarhorni eins nemanda en allar aðalpersónurnar eru saman í bekk í íslenskum  grunnskóla. Lesandi fær því að kynnast fjölbreyttum veruleika ólíkra barna, bæði innan og utan veggja skólans. Sögurnar eru áhugaverðar og spennandi, með góðum og fjölbreyttum orðaforða, aðgengilegu letri og rúmu línubili.

Úr bókinni

„Þú spjarar þig, vittu til,” sagði mamma og brosti. „Þú verður orðin eldklár í íslensku eftir nokkra mánuði. Þá kennir þú okkur pabba þínum.”

Fleira eftir sama höfund

Strendingar – fjölskyldulíf í sjö töktum

Sérhver fjölskylda geymir mörg líf og margar raddir. Í þessari skáldsögu fylgjumst við með hálfu ári í lífi fjölskyldu, þar sem allir sjö hugarheimar hennar fá rödd
Lesa meira
bekkurinn minn 3

Bekkurinn minn 3: Lús!

Lús! fjallar um Sigríði og lýsnar sem hreiðra um sig á höfði hennar
Lesa meira
bekkurinn minn 2

Bekkurinn minn 2: Geggjað ósanngjarnt!

Geggjað ósanngjarnt! fjallar um Bjarna Frey sem finnst hann ítrekað hafður fyrir rangri sök
Lesa meira
Móðurlífið, blönduð tækni

Móðurlífið, blönduð tækni

Saga um siðferðileg álitamál tengd listinni og lífinu, um skyldur foreldra við börn, um erfingja og ábyrgð þeirra – og hvað frjálsleg umgengni við sannleikann getur haft í för með sér 
Lesa meira

Tregðulögmálið

Lesa meira
bekkurinn minn 4

Bekkurinn minn 4: Hjólahetjan

Hjólahetjan fjallar um Jón Ingva sem lendir í vandræðum með hjólalásinn sinn þegar hann fer með pabba í vinnuna
Lesa meira
bekkurinn minn 7 : bumba er best

Bekkurinn minn 7 : Bumba er best!

Bumba er best fjallar um Óðin, sem er óvenju daufur í dálkinn þessa dagana.. .  
Lesa meira
bekkurinn minn 6 unnur lea lauflétt að lesa kápa

Bekkurinn minn 6 : Unnur Lea (Lauflétt að lesa)

Þessi bók fjallar um Unni Leu og jólaskemmtun bekkjarins. Unnur Lea skrifar leikrit, leikstýrir og leikur aðalhlutverkið! . .  
Lesa meira
bekkurinn minn 5 : leonora lauflétt að lesa kápa

Bekkurinn minn 5 : Leonora (Lauflétt að lesa)

Þessi bók fjallar um Leonoru og orðróminn um varúlfinn í skólanum.. .  
Lesa meira