Sérhver fjölskylda geymir mörg líf og margar raddir. Í þessari skáldsögu fylgjumst við með hálfu ári í lífi fjölskyldu, þar sem allir sjö hugarheimar hennar fá rödd
Saga um siðferðileg álitamál tengd listinni og lífinu, um skyldur foreldra við börn, um erfingja og ábyrgð þeirra – og hvað frjálsleg umgengni við sannleikann getur haft í för með sér